Rúllupp pappírinn er mjúkur, sterkur og umhverfisvænn klósettpappír sem kemur reglulega heim til þín – án fyrirhafnar.
01
Veldu tegund, magn og hversu oft þú vilt fá sendingar. Þú hefur fulla stjórn á því hvað þú færð og hvenær það kemur.
02
Við pökkum klósettpappírnum vandlega og sendum hann heim að dyrum – örugg og þægileg afhending.
03
Þú færð hágæða klósettpappír sem er bæði mjúkur og sterkur. Engin fyrirhöfn – bara þægindi í hverri rúllu.
04
Sendingarnar koma sjálfkrafa með því millibili sem þú velur. Þú þarft aldrei að muna eftir því að kaupa klósettpappír aftur.
Pappírinn er FSC vottaður og án klórs, plasts og annarra óæskilegra efna. Gæðapappír sem er mjúkur, sterkur og umhverfisvænn.
Allt sem þú þarft að vita áður en þú pantar.
Með áskrift frá Rúllupp færðu mjúkan, umhverfisvænan pappír sendan reglulega heim, án þess að þurfa að hugsa um það. Þú pantar einu sinni og rúllar svo áfram áhyggjulaus.
Við bjóðum upp á tvær umhverfisvænar tegundir: 100% bambus og 100% endurunninn klósettpappír. Báðar tegundirnar eru mjúkar, sterkar og vistvænar.
Algjörlega. Við notum ekkert plast og allar umbúðir eru endurvinnanlegar.
Já! Allur pappír frá Rúllupp er 3 laga og hannaður til að vera bæði mjúkur og sterkur. Þetta er pappír sem þú getur treyst á, dag eftir dag
Þú velur tegund pappírs og hversu oft þú vilt fá hann sendan. Við sendum hann beint heim að dyrum.